Náðu í appið
The Most Beautiful Boy in the World

The Most Beautiful Boy in the World (2021)

1 klst 33 mín2021

Björn var aðeins 15 ára þegar hann tók að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmynd Luchino Visconti – Death in Venice.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic73
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Björn var aðeins 15 ára þegar hann tók að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmynd Luchino Visconti – Death in Venice. Eftir frumsýninguna í Cannes árið 1971 voru þau orð látin falla að hann væri í raun fallegasti drengur í heimi! Í kjölfarið varð hann bæði heimsfrægur og vinsæll og einskonar kyntákn. Halla fór undan fæti og Björn varð síðar þunglyndur og drykkfelldur. Við fáum nú innsýn inn í líf hans 50 árum síðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kristian Petri
Kristian PetriLeikstjóri

Aðrar myndir

Kristina Lindström
Kristina LindströmHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mantaray FilmSE
Jonas Gardell ProduktionSE
SVTSE
ZDF/ArteDE

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til verðlauna á m.a. kvikmyndahátíðinni í Cleveland, Sundance kvikmyndahátíðinni og á Oslo Pix sem besta nærræna heimildamyndin.