Come Away (2020)
Myndin er upprunasaga Péturs Pan og Lísu í Undralandi.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Myndin er upprunasaga Péturs Pan og Lísu í Undralandi. Hin átta ára gamla Alice, uppátækjasamur bróðir hennar Peter og hinn bráðsnjalli eldri bróðir þeirra David gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, að sumarlagi í enskri sveitasælu. Foreldrar þeirra, Jack og Rose, hvetja þau til að halda þykjustu tepartí, berjast með sverðum og leika sjóræningja. Allt þetta fær þó skjótan endi þegar harmleikur á sér stað. Peter, sem vill hjálpa sorgmæddum foreldrum sínum sem einnig eiga í fjárhagserfiðleikum, fer til London með Alice þar sem þau reyna að selja dýrmætan erfðagrip í veðlánasjoppu. Þegar heim er komið leitar Alice að skjóli í töfrandi kanínuholu en Peter flýr raunveruleikann inn í töfraheim sem leiðtogi Lost Boys.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur























