Þessi mynd fjallar um Móse í Gamla testamentinu og hvernig hann var prins í Egyptalandi þangað til að hann komst að því að hann hefði í raun bara verið sendur í vöggu niður Níl og en...
The Prince of Egypt (1998)
"Two brothers united by friendship divided by destiny"
Ótrúleg saga af tveimur bræðrum, Moses og Ramses, einn fæðist með blátt blóð í æðum, og einn er munaðarleysingi með leynilega fortíð.
Öllum leyfðSöguþráður
Ótrúleg saga af tveimur bræðrum, Moses og Ramses, einn fæðist með blátt blóð í æðum, og einn er munaðarleysingi með leynilega fortíð. Þeir alast upp sem bestu vinir, og eru bundnir nánum böndum. En sannleikurinn mun á endanum skilja þá að, þar sem einn verður leiðtogi valdamesta ríkis á jörðinni, en hinn verður leiðtoginn sem alþýðan kýs sér. Sagan hefst í Egyptalandi til forna. Móðir, full örvilnunar, setur son sinn í körfu og lætur Guði Hebrea leiðbeina honum niður ánna. Drottningin finnur körfuna og Moses er alinn upp sem bróðir erfingja krúnunnar, Ramses. Mörgum árum síðar skiljast leiðir bræðranna, eftir hamingju ríka æsku í velmegun. Moses kemst í tengsl við bakgrunn sinn og arfleifð og flýr borgina í örvæntingu. Guð kallar á Moses. Hann fær það hlutverk að verða sendiboði sem á að frelsa Hebrea og leiða þá til fyrirheitna landsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir

Aðrar myndir

Framleiðendur


Gagnrýni notenda (7)
Góð og frumleg teiknimynd og miklu betri en þetta Disney drasl. Myndin fjallar um Móses eða þegar hann sér Egeypta vera að hýða Hebrea drepur hann hann og flýr frá Egeyptalandi. Þegar han...
The prince of Egypt er frumleg og skemmtileg teiknimynd. Þetta er bara ein af betri myndum sem Walt Disney hefur sent frá sér og ég hef mjög gaman af henni. Hún fjallar um líf Móse, allt frá ...
The Prince of Egypt er einstaklega vel heppnuð teiknimynd. Hún er það besta sem sent hefur verið síðan The Lion King var gerð. Teikningarnar eru hreint einstakar, leikraddirnar óaðfinnanlega...
Sagan af því þegar Guð kallaði Móse til að leiða lýð sinn út úr þrældóminum í Egyptalandi til fyrirheitna landsins er sígild. Enda þótt þessi teiknimyndaútfærsla eigi meira skylt...
Þessi magnaða teiknimynd hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn frá útgáfu hennar árið 1998, enda eru allir gagnrýnendur og áhorfendur sammála um að hún sé ein sú besta teiknimyn...
Einstaklega vel gerð teiknimyndaútfærsla af biblíusögunni um Móses. Að vissu leiti svipar myndin svoldið til Disney teiknimyndar en mér finnst samt Disney ekki hafa sent frá sér neitt með ...














