Náðu í appið
Bönnuð innan 7 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mars Needs Moms 2011

(Mars Needs Mums)

Frumsýnd: 18. mars 2011

Mom needs a little space.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Þrívíddarteiknimyndin Mars Needs Moms segir frá hinum níu ára gamla Milo, sem, eins og flestir níu ára gamlir strákar, á í stormasömu sambandi við móður sína, Lissu. Hún er stöðugt að krefjast einhvers af honum, eins og að fara út með ruslið, borða grænmetið sitt, taka til, og annarra fáránlegra verkefna. Stundum vildi hann að hún væri bara ekki yfir... Lesa meira

Þrívíddarteiknimyndin Mars Needs Moms segir frá hinum níu ára gamla Milo, sem, eins og flestir níu ára gamlir strákar, á í stormasömu sambandi við móður sína, Lissu. Hún er stöðugt að krefjast einhvers af honum, eins og að fara út með ruslið, borða grænmetið sitt, taka til, og annarra fáránlegra verkefna. Stundum vildi hann að hún væri bara ekki yfir höfuð á heimilinu. Það breytist þó snarlega þegar Milo verður vitni að því að geimskip lendir fyrir utan húsið og mömmu hans er rænt. Hann reynir að stöðva brottnámið en lendir sjálfur fyrir slysni í geimskipinu og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið fyrr en hann er lentur á plánetunni Mars. Þar hittir hann tæknimanninn Gribble, sem er afar vinalegur en nokkuð klaufskur maður, og ákveða þeir, í samvinnu við marsbúann Ki, að reyna að finna mömmu Milo og koma henni aftur til Jarðar, en það er meira en að segja það.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.03.2012

John Carter setur nýtt met

...sem mesta flopp allra tíma. Ekki beint eftirsóknarverður titill en nú er áætlað að John Carter muni tapa um 200 milljónum Bandaríkjadala og setja þar með nýtt met í mesta tekjutapi á einni kvikmynd fyrr og sí...

09.03.2012

Svínvirkar á réttum stöðum

Það er óhjákvæmilegt að horfa á John Carter án þess að velta því fyrir sér hversu oft hún minnir mann á eitthvað allt annað. Ég vil nú samt biðja fólk um að athuga það að þetta er ekki þessi týpíska ti...

07.11.2011

Örfréttir vikunnar

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er ný...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn