Náðu í appið
No Ordinary Man

No Ordinary Man (2020)

1 klst 23 mín2020

Líf bandaríska Jazz tónlistarmannsins Billy Tipton var litað þeim fordómum annara að hann væri kona, sem þættist vera karlmaður, til þess að ná frama í tónlist.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic72
Deila:

Söguþráður

Líf bandaríska Jazz tónlistarmannsins Billy Tipton var litað þeim fordómum annara að hann væri kona, sem þættist vera karlmaður, til þess að ná frama í tónlist. Í myndinni er saga hans sögð af trans listamönnum út frá þeirra sjónarhorni. Honum er lýst sem miklum brautryðjanda og hvunndagshetju. Sonur Tipton’s Billy Jr. hjálpar til við að varpa ljósi á ansi flókið líf manneskju, sem faldi sig í allra augsýn, en þráði ekkert heitar en að sjást.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Amos Mac
Amos MacHandritshöfundurf. -0001
Aisling Chin-Yee
Aisling Chin-YeeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Parabola FilmsCA
OscilloscopeUS