Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Babyteeth 2019

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 77
/100
Tilnefnd til einna BAFTA verðlauna.

Milla er ung stúlka með krabbamein sem býst ekki við að vera langlíf. Líf hennar tekur óvænta stefnu þegar hún verður ástfangin af Moses sem er smákrimmi og selur dóp. Foreldrar Millu eru miður ánægð með sambandið en Milla finnur fyrir óþekktri lífsþrá sem fær hana til að lifa lífinu eins og enginn sé morgundagurinn þó ekki alltaf í takt við hefðbundinn... Lesa meira

Milla er ung stúlka með krabbamein sem býst ekki við að vera langlíf. Líf hennar tekur óvænta stefnu þegar hún verður ástfangin af Moses sem er smákrimmi og selur dóp. Foreldrar Millu eru miður ánægð með sambandið en Milla finnur fyrir óþekktri lífsþrá sem fær hana til að lifa lífinu eins og enginn sé morgundagurinn þó ekki alltaf í takt við hefðbundinn gildi. Fólkinu í kringum hana líst ekki á blikuna en hennar nýja umdeilda stefna í lífinu vekur fólkið hennar til umhugsunar um kosti þess að lifa eins og þú hafir engu að tapa. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn