Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

La llorona 2019

Fannst ekki á veitum á Íslandi
97 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta erlenda mynd. Sigurvegari á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, besta mynd og besta leikstjórn.

“Ég skýt ef þú grætur” voru síðustu orðin sem hljómuðu í eyrum Ölmu og barna hennar þegar þau voru myrt í borgarastyrjöld Guatemala. Þrjátíu árum síðar er ábyrgðarmaður þjóðarmorðanna, Enrique hershöfðingi, leiddur fyrir rétt og látinn svara til saka. En þegar réttarhöldin eru dæmd ógild leysist vofa La Llorona úr læðingi þar sem hennar... Lesa meira

“Ég skýt ef þú grætur” voru síðustu orðin sem hljómuðu í eyrum Ölmu og barna hennar þegar þau voru myrt í borgarastyrjöld Guatemala. Þrjátíu árum síðar er ábyrgðarmaður þjóðarmorðanna, Enrique hershöfðingi, leiddur fyrir rétt og látinn svara til saka. En þegar réttarhöldin eru dæmd ógild leysist vofa La Llorona úr læðingi þar sem hennar týnda sál vafrar um heim hinna lifandi með þeim afleiðingum að Enrique heyrir óp hennar um nætur.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.09.2023

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Sl...

16.05.2021

20 alþjóðlegar verðlaunamyndir á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish verður að þessu sinni dagana 20. - 30. maí næstkomandi eftir tvær frestanir og verður þetta í sjöunda skiptið sem hátíðin er haldin. Þó hafa aldrei verið fleiri myndir á hátíðinni sem annað ...

04.02.2021

The Crown og Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningarnar til Golden Globe verðlaunanna voru tilkynntar í gær og stóðu þættirnir The Crown (fjórða sería) og kvikmyndin Mank uppi með flestar tilnefningar, eða sex talsins. Í kvikmyndahlutanum hafa Golden Globe ve...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn