Finding You (2021)
Finley er efnilegur fiðluleikari sem fer í sumarskóla í litlum strandbæ á Írlandi, þar sem hún kynnist Beckett, ungum heimsfrægum kvikmyndaleikara.
Deila:
Söguþráður
Finley er efnilegur fiðluleikari sem fer í sumarskóla í litlum strandbæ á Írlandi, þar sem hún kynnist Beckett, ungum heimsfrægum kvikmyndaleikara. Ástir takast með þeim og þau lenda í ýmsum ævintýrum saman. En frægðin kallar og Beckett þarf að taka ákvörðun um framtíð sína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brian BaughLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Roadside AttractionsUS
Red Sky StudiosUS

Nook Lane EntertainmentUS

Voltage PicturesUS















