The Edge of All We Know (2020)
Black Holes: The Edge of All We Kn
Svarthol eru á mörkum þekkingarheims okkar.
Deila:
Söguþráður
Svarthol eru á mörkum þekkingarheims okkar. Til að grandskoða þau mörk reynir sjónauki Event Horizon að tengja saman stjörnuskoðunarstöðvar um allan heim til að gera líkan að svartholi á stærð við Jörðina. Tólið nær að búa til fyrstu myndina af svartholi, en myndin fór eins og eldur í sinu á netinu í apríl 2019 og milljarðar manna sáu hana. Á sama tíma skoðar eðlisfræðingurinn Stephen Hawking þversögnina við svartholin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter GalisonLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Sandbox FilmsUS
Collapsar









