Dancing Queens (2021)
Saga Dylan Pettersson, 23 ára gamallar konu frá lítilli eyju í sænska skerjagarðinum, með mikinn metnað til að ná langt sem dansari.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Saga Dylan Pettersson, 23 ára gamallar konu frá lítilli eyju í sænska skerjagarðinum, með mikinn metnað til að ná langt sem dansari. Þegar hún er töluð inn á að ræsta drag klúbbinn Queens, þá uppgötvar aðalstjarna staðarins og danshöfundurinn Victor, hæfileika Dylan. Hún þráir að verða hluti af sýningunni, en hún er stúlka - og þetta er drag sýning. En þegar það er vilji fyrir hendi þá er allt hægt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Helena BergströmLeikstjóri

Denize KarabudaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Sweetwater ProductionSE







