Náðu í appið
Swap Meet

Swap Meet (1979)

"...Starts Where H.O.T.S. Finished"

1 klst 25 mín1979

Heilalaus unglingagrínmynd, krydduð með smá erótík.

Deila:

Söguþráður

Heilalaus unglingagrínmynd, krydduð með smá erótík. Roy er afbrýðisamur út í Sigi, sem nær athygli Nancy, og fær tvo klunna til að skemma bíl í eigu föður Sigis, sígildan T-Burn bíl. Sigi þarf nú nauðsynlega að redda sér 250 dölum til að geta gert við bílinn, áður en pabbi hans kemur heim um næstu helgi. Hann og vinir hans reyna að græða peningana sem vantar á flóamarkaðnum (e. Swap Meet).

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brice Mack
Brice MackLeikstjóri
Steve Krantz
Steve KrantzHandritshöfundur

Framleiðendur

Steve Krantz Productions