Fisherman's Friends (2019)
"Some bands can't be managed"
Farsæll tónlistarframleiðandi fer til Cornwall, lítils bæjar á Englandi, til að taka þátt í steggjapartýi.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Farsæll tónlistarframleiðandi fer til Cornwall, lítils bæjar á Englandi, til að taka þátt í steggjapartýi. Þar platar yfirmaður hans hann til að gera samning við syngjandi sjómenn. Hann kann ekkert á þessar aðstæður en reynir hvað hann getur að öðlast virðingu söngvaranna, sem taka vináttu og samfélag fram yfir frægð og frama. Eftir því sem aðkomumaðurinn sekkur dýpra inn í látlaus lífið í bænum, þá neyðist hann til að endurmeta eigið líf og hvað velgengni þýðir í raun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Chris FogginLeikstjóri
Aðrar myndir

Piers AshworthHandritshöfundur

Nick MoorcroftHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Fred FilmsGB
Powderkeg PicturesGB

BondItUS













