Náðu í appið
Hacker

Hacker (2016)

"Every crime has a beginning"

1 klst 35 mín2016

Þegar fjölskyldan lendir í fjárhagserfiðleikum fær Alex Danyliuk hjálp frá nýjum vinum sínum til að hefja glæpaferil og byrjar að stela persónueinkennum fólks.

Deila:

Söguþráður

Þegar fjölskyldan lendir í fjárhagserfiðleikum fær Alex Danyliuk hjálp frá nýjum vinum sínum til að hefja glæpaferil og byrjar að stela persónueinkennum fólks. Vinur hans Sye er klókur götustrákur sem kennir honum svartamarkaðsbrask, og Kira, sem er ungur hakkari, sýnir honum undirheima netsins. Eftir að þeim tekst að skapa glundroða á fjármálamörkuðum, þá ná þau athygli Z, dularfullrar grímuklæddrar veru, sem er yfirmaður samtaka sem þekkt eru undir nafninu Anonymous, eða Nafnlaus, sem eru efst á lista eftirlýstra hjá alríkislögreglunni FBI.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Akan Satayev
Akan SatayevLeikstjórif. -0001
Sanzhar Sultan
Sanzhar SultanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Satai FilmKZ
Know Rules Media
Brillstein Entertainment PartnersUS
West on Wilshire