Náðu í appið
Major Grom: Plague Doctor

Major Grom: Plague Doctor (2021)

Mayor Grom: Chumnoy Doktor

"Who is your Hero?"

2 klst 16 mín2021

Lögreglustjórinn Major Igor Grom er þekktur um alla St.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Lögreglustjórinn Major Igor Grom er þekktur um alla St. Petersburg fyrir skarpskyggni sína og staðfast viðhorf gagnvart glæpamönnum. En allt breytist í skyndi þegar fram á sjónarsviðið kemur hinn grímuklæddi Plague Doctor, en hann segir að borgin sé helsjúk af lögleysu. Hann tekur lögin í sínar eigin hendur og drepur fólk sem hefur komist undan laganna vörðum. Nú er Igor vandi á höndum og niðurstaðan gæti ákvarðað örlög allrar borgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Oleg Trofim
Oleg TrofimLeikstjórif. -0001
Vladimir Besedin
Vladimir BesedinHandritshöfundurf. -0001
Evgeny Eronin
Evgeny EroninHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Bubble StudiosRU
Plus StudioRU