Turning Red (2022)
"Growing Up is a Beast."
Þrettán ára stúlka, Mei Lee, breytist í risastóran rauðan pandabjörn alltaf þegar hún verður of æst.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þrettán ára stúlka, Mei Lee, breytist í risastóran rauðan pandabjörn alltaf þegar hún verður of æst. Mamma hennar, Ming, ofverndar hana aðeins meira en Lee þolir og það hjálpar ekki til.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Talan fjórir er óhappatala í kínverskri menningu; hún hljómar svipað og orðið yfir dauða bæði á mandarín og kínversku.
Meðframleiðandinn Pete Docter lýsti stöðu Mei í myndinni eins og í kvikmyndinni The Hulk, en sætari, þegar hann var að kynna teiknimyndina á ráðstefnu árið 2021.
Höfundar og leikstjórar

Domee ShiLeikstjóri

Jordi PadrosaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

PixarUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd.





















