Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Magic Mountains 2020

(Undrafjöll)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
81 MÍNHollenska

Lex er farsæll rithöfundur en eirðarlaus. Hann fær fyrrverandi ástkonu sína, Hönnu, til að koma í fjallgöngu í hinsta sinn. Athöfn sem á fyrst og fremst að vera táknræns eðlis reynist full háska. Fjallaleiðsögumanninn Voytek grunar að eitthvað válegt sé á seyði. Undrafjöll er fimmta langmynd virtu pólsk-hollensku kvikmyndagerðarkonunnar Urzula Antoniak.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn