Magic Mountains (2020)
Undrafjöll
Lex er farsæll rithöfundur en eirðarlaus.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Lex er farsæll rithöfundur en eirðarlaus. Hann fær fyrrverandi ástkonu sína, Hönnu, til að koma í fjallgöngu í hinsta sinn. Athöfn sem á fyrst og fremst að vera táknræns eðlis reynist full háska. Fjallaleiðsögumanninn Voytek grunar að eitthvað válegt sé á seyði. Undrafjöll er fimmta langmynd virtu pólsk-hollensku kvikmyndagerðarkonunnar Urzula Antoniak.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Urszula AntoniakLeikstjóri
Framleiðendur

ArinaSK

Family Affair FilmsNL
NTR Television



