Drama Girl (2020)
Dramastelpa
Leyla, 26 ára kona, er aðalpersóna kvikmyndar sem speglar líf hennar en öll önnur hlutverk eru túlkuð af leikurum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Leyla, 26 ára kona, er aðalpersóna kvikmyndar sem speglar líf hennar en öll önnur hlutverk eru túlkuð af leikurum. Á þennan máta eru mörk raunveruleika og skáldskapar afmáð í hrífandi blöndu heimildarmyndagerðar og leikinna kvikmynda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vincent Boy KarsLeikstjóri

Jolein LaarmanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

100% Film & PhotographyNL
Verðlaun
🏆
Dramastelpan hlaut sérstaka viðurkenningu gagnrýnenda á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam





