Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Drama Girl 2020

(Dramastelpa)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNHollenska
Dramastelpan hlaut sérstaka viðurkenningu gagnrýnenda á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam

Leyla, 26 ára kona, er aðalpersóna kvikmyndar sem speglar líf hennar en öll önnur hlutverk eru túlkuð af leikurum. Á þennan máta eru mörk raunveruleika og skáldskapar afmáð í hrífandi blöndu heimildarmyndagerðar og leikinna kvikmynda.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn