Náðu í appið
Feast

Feast (2021)

Veisla

1 klst 15 mín2021

Árið 2007 komst svonefnt Groningen HIV-mál í hámæli í hollenskum fjölmiðlum, en það varðaði þrjá menn sem byrluðu öðrum karlmönnum HIV-jákvæðu blóði sínu.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið 2007 komst svonefnt Groningen HIV-mál í hámæli í hollenskum fjölmiðlum, en það varðaði þrjá menn sem byrluðu öðrum karlmönnum HIV-jákvæðu blóði sínu. Í Veislu taka sakamennirnir, þolendur þeirra og sjónarvottar þátt í dramatískri sviðsetningu atburðanna. Þessi umdeilda mynd skiptist í sjö sjálfstæða kafla þar sem flakkað er milli greinargerðar og súrrealisma í efnistökum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Leyendekker
Tim LeyendekkerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

seriousFilmNL
Absent Without Leave