Náðu í appið
Until We Fall

Until We Fall (2018)

Til vi falder

1 klst 48 mín2018

Louise elskaði Adam.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Louise elskaði Adam. Adam elskaði Louise. Þannig var þetta alltaf. En barn er horfið, þeirra barn. Lögreglan segir að það hafi drukknað fyrir slysni. En sannleikurinn er sá að líkið af litla stráknum þeirra fannst aldrei, honum Lucasi, tíu ára. Bara ef sjórinn hefði nú látið svo lítið að skila líkinu upp á ströndina. Eða ef einhver ölvaður ökumaður hefði ekið á hann. Það hefði þýtt ólýsanlegan sársauka. Öll gleði horfin. En í staðinn væru engum spurningum ósvarað. Til allrar óhamingju er það ekki svona hjá Adam og Louise.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yves Barsacq
Yves BarsacqLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Meta FilmDK