Náðu í appið
Jägarna 2

Jägarna 2 (2011)

2 klst 9 mín2011

Myndin segir frá rannsóknarlögreglumanninum Erik sem er fenginn til heimabæjar síns í Svíþjóð til að rannsaka morðmál.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá rannsóknarlögreglumanninum Erik sem er fenginn til heimabæjar síns í Svíþjóð til að rannsaka morðmál. Þó hann sé hikandi við að snúa aftur á gamlar slóðir, vegna óþægilegra minninga, þá samþykkir hann að koma. Það á hinsvegar eftir að reynast flókið að leysa morðgátuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kjell Sundvall
Kjell SundvallLeikstjórif. -0001
Björn Carlström
Björn CarlströmHandritshöfundurf. -0001
Tyrin Turner
Tyrin TurnerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Harmonica FilmsSE
Filmpool NordSE
Chimney SwedenSE
Comax FilmSE
TV4SE
Sonet FilmSE