Flashback (2020)
The Education of Fredrick Fitzell
"In the blink of an eye your life can turn upside down."
Frederick Fitzell lifir góðu lífi þar til hann fer að sjá hræðilegar sýnir um Cindy, stúlku sem hvarf í menntaskóla.
Deila:
Söguþráður
Frederick Fitzell lifir góðu lífi þar til hann fer að sjá hræðilegar sýnir um Cindy, stúlku sem hvarf í menntaskóla. Hann leitar til gamalla vina sem hann tók eitt sinn dularfullt eiturlyf sem kallaðist Mercury með, en kemst að því að lausnin býr djúpt inni í minningum hans sjálfs. Frederick fer nú í ógnvænlegt andlegt ferðalag til að finna sannleikann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christopher MacBrideLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Resolute Films and EntertainmentCA

Addictive PicturesUS

Grindstone Entertainment GroupUS

Protagonist PicturesGB

Entertainment OneCA
Trinity Media FilmsGB
















