Náðu í appið
Best Sellers

Best Sellers (2021)

1 klst 40 mín2021

Lucy Standbridge fékk útgáfufyrirtæki föður síns í arf, en ekki hefur gengið nógu vel að selja bækur.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic54
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lucy Standbridge fékk útgáfufyrirtæki föður síns í arf, en ekki hefur gengið nógu vel að selja bækur. Hún kemst að því að rithöfundurinn Harris Shaw skuldar fyrirtækinu eina bók, en Shaw er sérvitur, geðstirður einsetumaður, sem kom útgáfufyrirtækinu á kortið á sínum tíma. Í síðustu tilraun til að bjarga fyrirtækinu þá gefur Lucy út nýju bókina hans og fær hann til að fara í kynningarherferð til að kynna söguna. Það á eftir að verða óvænt og eftirminnilegt fyrir þau bæði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lina Roessler
Lina RoesslerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Wishing Tree ProductionsUS
R.U. Robot StudiosCZ
Wacki Media Production