Náðu í appið
Crown Vic

Crown Vic (2019)

1 klst 50 mín2019

Myndin segir frá viðburðaríku kvöldi í lífi lögreglumannsins Ray Mandel í lögreglunni í Los Angeles, og metnaðarfulls nýliða, Nick Holland.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá viðburðaríku kvöldi í lífi lögreglumannsins Ray Mandel í lögreglunni í Los Angeles, og metnaðarfulls nýliða, Nick Holland. Tveir lögreglumorðingjar ganga lausir og leita að næsta fórnarlambi. Mandel og Holland þurfa núna að fást við borg sem er við suðumark, og einnig kemur við sögu Jack VanZandt, fyrrum lögga í hefndarhug. Eftir því sem kvöldinu og nóttinni vindur fram þá styttist tíminn sem þeir félagar hafa til að finna týnda stúlku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joel Souza
Joel SouzaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Brittany House PicturesUS
BondIt Media CapitalUS
El Dorado PicturesUS
Wudi PicturesTW
Isola MediaGB