Flee (2021)
Flugt
Myndin segir ótrúlega en sanna sögu manns að nafni Amin, sem er að fara að gifta sig og finnur sig því knúinn til að svipta hulunni af eigin fortíð í fyrsta sinn.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir ótrúlega en sanna sögu manns að nafni Amin, sem er að fara að gifta sig og finnur sig því knúinn til að svipta hulunni af eigin fortíð í fyrsta sinn. Hann segir frá því þegar hann flúði frá Afganistan til Danmerkur sem barn. Frásögnin, sem er að mestu leyti teiknuð, spinnur magnaðann vef mynda og minninga í áhrifamikilli og frumlegri sögu af ungum manni sem tekst á við erfiða fortíð og spurningunni um hvað heimili þýðir í raun og veru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jonas Poher RasmussenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Final Cut for RealDK

Vivement lundi !FR

Sun CreatureDK

ParticipantUS
MostFilmSE

Mer FilmNO
Verðlaun
🏆
Hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd.


















