Náðu í appið
Tigers

Tigers (2020)

Tigrar

"Based on the memoir in the shadow of San Siro."

1 klst 56 mín2020

Með einstakri sýn á veröld atvinnumennsku í íþróttum segir Ronnie Sandahl sanna sögu af hinni 16 ára fótboltastjörnu Martin Bengtsson.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic59
Deila:

Söguþráður

Með einstakri sýn á veröld atvinnumennsku í íþróttum segir Ronnie Sandahl sanna sögu af hinni 16 ára fótboltastjörnu Martin Bengtsson. Tigrar (Tigers) er þroskasaga um brennandi þráhyggju ungs manns í heimi þar sem verðmiði er á öllu – og öllum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ronnie Sandahl
Ronnie SandahlLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Black Spark Film & TVSE
Art of Panic
SF StudiosSE
Adler EntertainmentIT
SVTSE

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.