Annette
2021
141 MÍNEnska
67
/100 Leos Carax valinn besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes og myndin vann verðlaun fyrir bestu tónlistina.
Uppistandarinn Henry og heimsfræg eiginkona hans, óperusöngkonan Ann, eiga tveggja ára dóttur sem hefur óvenjulega hæfileika, sem mun hafa mikil áhrif á líf þeirra.