Holy Motors (2012)
Holy Motors segir frá Óskari, skuggalegum karakter sem ferðast frá einu lífi til annars.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Holy Motors segir frá Óskari, skuggalegum karakter sem ferðast frá einu lífi til annars. Hann er til skiptis viðskiptajöfur, leigumorðingi, betlari, skrímsli, fjölskyldumaður ... Í myndinni gætir áhrifa frá leikstjórum á borð við David Lynch og Fritz Lang og fantastísk einkenni Kafka, Aldous Huxley og Lewis Carroll svífa yfir vötnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Leos CaraxLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pierre Grise ProductionsFR
Théo FilmsFR

Pandora FilmproduktionDE

WDR/ArteDE

ARTE France CinémaFR


-1362335351.jpg)














