Náðu í appið
For Richer or Poorer

For Richer or Poorer (1997)

1 klst 55 mín1997

Hjónin Brad og Caroline Sexton eru ríkisbubbar sem hafa týnt neistanum í hjónabandinu og lífshamingjunni í hringiðu lífsgæðakapphlaupsins.

Rotten Tomatoes17%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hjónin Brad og Caroline Sexton eru ríkisbubbar sem hafa týnt neistanum í hjónabandinu og lífshamingjunni í hringiðu lífsgæðakapphlaupsins. Þetta breytist allt þegar þau neyðast til að leita skjóls undan skattheimtumönnum hjá fjölskyldu nokkurri í Amish trúarsamfélagi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bryan Spicer
Bryan SpicerLeikstjóri

Aðrar myndir

Jana Howington
Jana HowingtonHandritshöfundur
Steve LuKanic
Steve LuKanicHandritshöfundur

Framleiðendur

Yorktown ProductionsUS
The Bubble FactoryUS
Sheinberg Productions
Universal PicturesUS