Náðu í appið
SAS: Red Notice

SAS: Red Notice (2021)

SAS: Rise of the Black Swan

2 klst 4 mín2021

Lítill vel þjálfaður her undir stjórn Grace Lewis hefur rænt lest lengst undir Ermasundinu og heldur hundruðum farþega sem gíslum.

Deila:
SAS: Red Notice - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lítill vel þjálfaður her undir stjórn Grace Lewis hefur rænt lest lengst undir Ermasundinu og heldur hundruðum farþega sem gíslum. Í lestinnni er m.a. Tom Buckingham, leiðtogi sérsveitarinnar, en hann er þar á ferð með Dr. Sophie Hart en Tom hyggst biðja Sophie í París. Grace hótar að opinbera viðkvæm hernaðarleyndarmál og sprengja göngin, ef lausnargjald verður ekki greitt. Nú er Tom, sem er einn á ferð og óvopnaður, eina von farþeganna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Magnus Martens
Magnus MartensLeikstjóri

Aðrar myndir

Laurence Malkin
Laurence MalkinHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ingenious MediaGB
Sky MoviesGB
Creativity CapitalGB
Parabolic PicturesUS
Altitude Film EntertainmentGB
Electric Shadow CompanyGB