SAS: Red Notice (2021)
SAS: Rise of the Black Swan
Lítill vel þjálfaður her undir stjórn Grace Lewis hefur rænt lest lengst undir Ermasundinu og heldur hundruðum farþega sem gíslum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lítill vel þjálfaður her undir stjórn Grace Lewis hefur rænt lest lengst undir Ermasundinu og heldur hundruðum farþega sem gíslum. Í lestinnni er m.a. Tom Buckingham, leiðtogi sérsveitarinnar, en hann er þar á ferð með Dr. Sophie Hart en Tom hyggst biðja Sophie í París. Grace hótar að opinbera viðkvæm hernaðarleyndarmál og sprengja göngin, ef lausnargjald verður ekki greitt. Nú er Tom, sem er einn á ferð og óvopnaður, eina von farþeganna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Magnus MartensLeikstjóri
Aðrar myndir

Laurence MalkinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Ingenious MediaGB

Sky MoviesGB

Creativity CapitalGB
Parabolic PicturesUS

Altitude Film EntertainmentGB

Electric Shadow CompanyGB














