Náðu í appið
Harmur

Harmur (2021)

Come to Harm

"When his mother relapses, Oliver is forced to go look for his younger brother in the world of crime throughout the night. "

1 klst 45 mín2021

Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Hvar má horfa

Streymi
RÚV
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin hefur þegar verið sýnd á Flickers Rhode Island International Film Festival þar sem hún fékk verðlaun fyrir framúrskarandi uppgötvun leikstjóra á ungu hæfileikafólki, Nordic International Film Festival, Toronto Independant Film Festival, Oldenburg Film Festival og Reykjavík international Film Festival, RIFF.
Myndin kostaði um tvær milljónir króna. Ekki var stótt um neina styrki til framleiðslunnar.
Myndin var tekin upp í miðju tíu manna samkomubanni.

Höfundar og leikstjórar

Ásgeir Sigurðsson
Ásgeir SigurðssonLeikstjórif. -0001
Anton Kristensen
Anton KristensenLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

LJÓS Films