Náðu í appið
The World to Come

The World to Come (2020)

1 klst 45 mín2020

Í upphéruðum New York á sjötta áratug nítjándu aldar hefur Abigail nýtt ár á bóndabænum sem hún býr á með eiginmanninum Dyer.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Í upphéruðum New York á sjötta áratug nítjándu aldar hefur Abigail nýtt ár á bóndabænum sem hún býr á með eiginmanninum Dyer. Á sama tíma og Abigail hugleiðir það sem framundan er á nýju ári, þá upplifum við andstæðurnar í stóískri ró hennar og flóknum tilfinningum. Þegar vorið kemur hittir Abigail Tallie, líflega og fallega unga konu sem leigir bóndabæ í nágrenninu með eiginmanni sínum Finney. Þær verða fljótt vinkonur og fylla upp í tómarúm í lífi sínu sem hvorug vissi að hefði verið til staðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mona Fastvold
Mona FastvoldLeikstjórif. -0001
Tom Wolfe
Tom WolfeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Killer FilmsUS
M.Y.R.A. EntertainmentUS
Yellow Bear FilmsUS
Hype FilmRU
CharadesFR
Ingenious MediaGB