The World to Come (2020)
Í upphéruðum New York á sjötta áratug nítjándu aldar hefur Abigail nýtt ár á bóndabænum sem hún býr á með eiginmanninum Dyer.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
FordómarSöguþráður
Í upphéruðum New York á sjötta áratug nítjándu aldar hefur Abigail nýtt ár á bóndabænum sem hún býr á með eiginmanninum Dyer. Á sama tíma og Abigail hugleiðir það sem framundan er á nýju ári, þá upplifum við andstæðurnar í stóískri ró hennar og flóknum tilfinningum. Þegar vorið kemur hittir Abigail Tallie, líflega og fallega unga konu sem leigir bóndabæ í nágrenninu með eiginmanni sínum Finney. Þær verða fljótt vinkonur og fylla upp í tómarúm í lífi sínu sem hvorug vissi að hefði verið til staðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mona FastvoldLeikstjóri
Aðrar myndir

Tom WolfeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Killer FilmsUS

M.Y.R.A. EntertainmentUS
Yellow Bear FilmsUS

Hype FilmRU

CharadesFR

Ingenious MediaGB















