Ninjababy (2021)
Hin unga Rakel er með allt annað á dagskránni en að verða móðir.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hin unga Rakel er með allt annað á dagskránni en að verða móðir. En hún getur ekki hunsað þá staðreynd að hún er ólétt! Stórkostleg gamanmynd um áskoranir lífsins – þar sem teiknimyndir hjálpa auðvitað til!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Yngvild Sve FlikkeLeikstjóri

Brian GilbertHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MotlysNO
Verðlaun
🏆
Vinningsmynd áhorfendaverðlauna South by Southwest kvikmyndahátíðarinnar, Kristalbjörnsins á Berlinale hátíðinni og Amanda verðlaunanna (Norsku Edduverðlaunanna) fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki, besta leikara í aukahlutverki, bestu leikstjórn og best













