Náðu í appið
The Father Who Moves Mountain

The Father Who Moves Mountain (2021)

Tata muta muntii

1 klst 48 mín2021

Mirce, fyrrum leyniþjónustumaður, kemst að því að sonur hans er týndur í fjöllunum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Mirce, fyrrum leyniþjónustumaður, kemst að því að sonur hans er týndur í fjöllunum. Eftir margra daga leit þá setur Mircea saman sína eigin leitarsveit, sem leiðir til árekstra við leitarsveitina á staðnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Sandu
Daniel SanduHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mobra FilmsRO