Nellý Rapp - Skrímslaspæjari (2020)
Nelly Rapp - Monsteragent
Sannkölluð ævintýramynd þar sem draugar, vampírur og varúlfar leika lausum hala! Nellý er ung stúlka sem fer í haustfríinu sínu til frænda síns Hannibal ásamt hundinum sínum London.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraSöguþráður
Sannkölluð ævintýramynd þar sem draugar, vampírur og varúlfar leika lausum hala! Nellý er ung stúlka sem fer í haustfríinu sínu til frænda síns Hannibal ásamt hundinum sínum London. En þá breytist allt því frændinn er skrímlasérfræðingur!
Aðalleikarar
Vissir þú?
Íslenskar leikraddir myndarinnar:
Árni Beinteinn, Þórhallur Sigurðsson, Ágúst Beinteinn, Júlía Katrín Sigmundsdóttir, Viktor Már Bjarnsaon, Selma Rún Rúnarsdóttir, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Benedikt Óli Árnason, Linda Ýr, Birna Rún Eiríksdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Berta Sigríðardóttir, Júlía Hannam.
Höfundar og leikstjórar

Amanda AdolfssonLeikstjóri

Sofie ForsmanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Film i VästSE

SVTSE

SF StudiosSE








