The Love Witch (2016)
"She Loved Men... To Death."
Hin unga og fallega norn Elaine er ákveðin í að finna sér eiginmann.
Deila:
Söguþráður
Hin unga og fallega norn Elaine er ákveðin í að finna sér eiginmann. Í íbúð hennar, sem er öll í gotneskum skuggalegum stíl, bruggar hún seiða og galdra, nær svo í menn og tælir þá til fylgilags við sig. En galdrarnir virka hreinlega of vel, þannig að hún endar uppi með fjölmörg óheppin fórnarlömb. Þegar hún að lokum finnur draumaprinsinn, þá er örvæntingafull ósk hennar um að fá að vera elskuð, að gera hana geðveika, sem svo aftur leiðir til manndrápa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anna BillerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Anna Biller ProductionsUS
















