Brighton 4th (2021)
"One way ticket"
Fyrrum fjölbragðaglímukappi ferðast frá Tblísí til Brooklyn til að bjarga syni sínum úr fjárhættuspilaskuld.
Deila:
Söguþráður
Fyrrum fjölbragðaglímukappi ferðast frá Tblísí til Brooklyn til að bjarga syni sínum úr fjárhættuspilaskuld. Hann manar lánadrottinn í hringinn með því skilyrði, að ef hann sigri sé drengurinn laus allra mála.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Levan KoguashviliLeikstjóri

Boris FruminHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Kino IbericaGE

MACT ProductionsFR
Tato FilmUA
Moskvich (GE)
Broken Cage Studio
Garabanda (GE)










