Amelie rennt (2017)
Mountain Miracle
Eftir háskalegt astmakast er Amelie send á heilsuhæli sem henni líst svo sannarlega ekki á.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir háskalegt astmakast er Amelie send á heilsuhæli sem henni líst svo sannarlega ekki á. Hún ákveður að strjúka og hittir dreng sem slæst í för með henni. Saman ætla þau að klífa fjallstind og lenda í ævintýrum!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Farbfilm-VerleihDE
Helios Sustainable FilmsIT









