Náðu í appið
The United Way

The United Way (2021)

1 klst 30 mín2021

Saga eins stærsta fótboltaliðs í heimi, Manchester United, og Manchester borgar á Englandi.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Saga eins stærsta fótboltaliðs í heimi, Manchester United, og Manchester borgar á Englandi. Sögmaður er sá sem hjálpaði til við að auka velgengni bæði liðs og borgar, franska Man. Utd. goðsögnin Eric Cantona sem var sannkallaður listamaður bæði innan og utan vallar. Hann er enn þann dag í dag sannkölluð stjarna í heimi fótboltans. Í myndinni fáum við einstaka innsýn í félagið og ferska sýn á þann anda sem þar ríkir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joan Bud
Joan BudLeikstjórif. -0001
Eric Cantona
Eric CantonaHandritshöfundur
Paul Herman
Paul HermanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ad Hoc FilmsGB
Cantilever MediaGB
Maddem FilmsGB
Ingenious MediaGB