Náðu í appið
Busby

Busby (2019)

1 klst 42 mín2019

Sagan af Manchester United goðsögninni Sir Matt Busby, einum farsælasta knattspyrnustjóra allra tíma.

Deila:

Söguþráður

Sagan af Manchester United goðsögninni Sir Matt Busby, einum farsælasta knattspyrnustjóra allra tíma. Hann var við stjórnvölinn hjá Man. Utd. í tuttugu og fimm ár og náði á þeim tíma að umbylta leiknum. Hann gerði liðið, sem áður var alltaf annað besta liðið í Manchester borg, að einu þekktasta félagsliði í heimi. Undir hans stjórn léku stjörnur eins og Bobby Charlton og George Best.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Neal Huff
Neal HuffLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Altitude Film EntertainmentGB
Fulwell 73 ProductionsGB