Love Hard (2021)
"A romantic comedy about the lies we tell for love."
Hin rómantíska en ávallt einhleypa Natalie, sem er blaðamaður í Los Angeles, telur að hinn eini rétti sé handan við hornið þegar hún tengist draumaprins...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hin rómantíska en ávallt einhleypa Natalie, sem er blaðamaður í Los Angeles, telur að hinn eini rétti sé handan við hornið þegar hún tengist draumaprins frá austurströnd Bandaríkjanna, Tag, í gegnum stefnumótaforrit. Hún ákveður að taka áhættuna og drífur sig upp í flugvél rétt fyrir Jólin en kemst þá að því að hún hefur verið plötuð til þess arna af æskuvini Tag, sem er rétt eins óheppin og hún er í ástarmálunum, Josh.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Wonderland Sound and VisionUS













