Margrete den første (2021)
Margrete - Queen of the North
Árið er 1402.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Árið er 1402. Margrét drottning ríkir í friði yfir Svíþjóð, Noregi og Danmörku í gegnum ættleiddan son sinn Erik. En samsæri kraumar undir og Margrét lendir í úlfakreppu sem gæti breytt öllu: Kalmar ríkjasambandinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Charlotte SielingLeikstjóri
Aðrar myndir

Maya IlsøeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SF StudiosSE
FilmkamerateneNO

















