7 Prisoners (2021)
7 Prisioneiros
"Survival is Power."
Í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldu sinni að eignast betra líf þá þiggur hinn 18 ára gamli Mateus vinnu í brotajárnsvinnslu í São Paulo fyrir nýjan yfirmann sinn, Luca.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldu sinni að eignast betra líf þá þiggur hinn 18 ára gamli Mateus vinnu í brotajárnsvinnslu í São Paulo fyrir nýjan yfirmann sinn, Luca. Þetta leiðir til þess að hann læsist inni í stórhættulegum heimi mansals og glæpa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandre MorattoLeikstjóri

Thayná MantessoHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

O2 FilmesBR
Noruz FilmsUS










