Náðu í appið
How to Deter a Robber

How to Deter a Robber (2020)

"What would you try to get away with if you thought no one was watching?"

1 klst 25 mín2020

Jólin eru að koma í eyðilegum bæ í Norður Wisconsin í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic44
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Jólin eru að koma í eyðilegum bæ í Norður Wisconsin í Bandaríkjunum. Ungt par er óvænt sakað um þjófnað eftir að hafa gert sig heimakomið í tómum sumarbústað. Fljótlega þurfa þau að reka grímuklædda þjófa á brott og setja meðal annars upp margvíslegar Home Alone gildrur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Luke Bigham
Luke BighamLeikstjórif. -0001