Náðu í appið
You Cannot Kill David Arquette

You Cannot Kill David Arquette (2020)

1 klst 31 mín2020

Kvikmyndaleikarinn David Arquette, sem var kallaður hataðasti maðurinn í bandarískri fjölbragðaglímu, eftir að hafa unnið heimsmeistaratitilinn árið 2000, snýr aftur í íþróttina sem truflaði farsælan...

Rotten Tomatoes85%
Metacritic66
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Kvikmyndaleikarinn David Arquette, sem var kallaður hataðasti maðurinn í bandarískri fjölbragðaglímu, eftir að hafa unnið heimsmeistaratitilinn árið 2000, snýr aftur í íþróttina sem truflaði farsælan Hollywood feril hans. Hann er ákveðinn í því að endurheimta orðsporið og sjálfsvirðinguna, og gerir allt sem hann getur til að skapa sér nafn á ný í glímunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Darg
David DargLeikstjórif. -0001
Tomi Cristin
Tomi CristinLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

XTRUS