Náðu í appið
Bruised

Bruised (2021)

2 klst 9 mín2021

Jackie Justice keppir í blönduðum bardagalistum en hættir keppni með skömm.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jackie Justice keppir í blönduðum bardagalistum en hættir keppni með skömm. Í mörg ár þar á eftir er hún bitur og reið. Einn daginn fær umboðsmaður hennar og kærasti hana til að taka þátt í ruddalegum slagsmálum í neðanjarðarsenunni og þar nær hún athygli manns sem vinnur við að kynna bardagakeppnir. Hann lofar Jackie því að hún komist aftur í hringinn. En leiðin þangað verður óvænt mjög persónuleg þegar Manny, sonurinn sem hún gaf frá sér sem kornabarn, birtist einn daginn við dyraþrepið heima hjá henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Halle Berry
Halle BerryLeikstjórif. 1968
Sarah Ann Schultz
Sarah Ann SchultzHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Romulus EntertainmentUS
Entertainment 360US
Rhea FilmsUS
Thunder RoadUS
Aloe EntertainmentUS
Bohemia MediaGB