Náðu í appið
Langbesta afmælið

Langbesta afmælið (2021)

Best Birthday Ever

1 klst 40 mín2021

Langbesta afmælið er sagan af Kalla, litlum kanínustrák sem býr á ástríku heimili ásamt foreldrum sínum og gæludýrum í útjaðri bæjarins.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Langbesta afmælið er sagan af Kalla, litlum kanínustrák sem býr á ástríku heimili ásamt foreldrum sínum og gæludýrum í útjaðri bæjarins. Kalli er vanur að eiga alla athygli foreldra sinna en allt breytist þegar Klara systir hans fæðist og það leiðir til óvænts ævintýris með bestu vinkonu Kalla, Móniku. Langbesta afmælið er falleg og skemmtileg teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina sem er byggð á metsölubókum eftir Rotraut Susanne Berner.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Íslensk talsetning: Kalli: Grétar Orri Tómasson, Mónika: Vaka Vigfúsdóttir, Frikki: Tristan Stefánsson, Villi: Björn Breki Halldórsson, Mamma Móniku: Vaka Vigfúsdóttir, Mamma: Þórdís Björk Þorsteinsdóttir, Pabbi: Steinn Ármann Magnússon, Amma: Selma Björnsdóttir, Kata: Stefanía Svavarsdóttir

Höfundar og leikstjórar

Michael Ekbladh
Michael EkbladhLeikstjórif. -0001
João Fernandes
João FernandesHandritshöfundurf. -0001
Rotraut Susanne Berner
Rotraut Susanne BernerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Alexandra Schatz FilmproduktionDE
Slugger FilmSE
SubmarineNL