Operation Fortune: Ruse de guerre (2023)
MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala á stórhættulegri nýrri...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala á stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er í fimmta skiptið sem Guy Ritchie og Jason Statham vinna saman á eftir Lock, Stock and Two Smoking Barrels (1998), Snatch (2000), Revolver (2005) og Wrath of Man (2021).
Vegna nýhafinna stríðsátaka á milli Úkraínu og Rússlands þá var frumsýningu myndarinnar árið 2022 frestað þar sem fjandmennirnir í myndinni eru Úkraínumenn. Myndin var svo frumsýnd í byrjun árs 2023 þrátt fyrir að stríðið stæði enn.
Myndin er tekin upp í Tyrklandi og Quatar.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

MiramaxUS

STXfilmsUS
Toff Guy FilmsGB
























