Náðu í appið
The Lost City

The Lost City (2022)

"The adventure is real. The heroes are not."

1 klst 52 mín2022

Höfundur rómantískra ástarsagna er á kynningarferðalagi fyrir eina bók sína ásamt sjóðheitri karlfyrirsætunni á bókarkápunni.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic60
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Höfundur rómantískra ástarsagna er á kynningarferðalagi fyrir eina bók sína ásamt sjóðheitri karlfyrirsætunni á bókarkápunni. Auðugur fjársjóðsleitarmaður vill að rithöfundurinn hjálpi sér að finna Týndu borgina og hann bregður á það ráð að ræna höfundinum – og fyrirsætan ákveður að bjarga deginum!

Aðalleikarar

Vissir þú?

Eftir að hafa leikið gestahlutverk í mynd Brads Pitts Bullet Train sem kemur í bíó sumarið 2022 þá urðu Sandra Bullock og Pitt vinir og hún bauð Pitt gestahlutverk í þessari kvikmynd.
Margt er líkt með þessari mynd og Romancing the Stone frá árinu 1984.
Upphaflega var reynt að fá Ryan Reynolds til að leika aðal karlhlutverkið í myndinni, sem yrðu þá endurfundir hans og Sandra Bullock eftir að þau gerðu The Proposal frá 2009. Samningar tókust ekki og Channing Tatum hreppti hlutverkið.
Myndin, sem framleidd er af Paramount Pictures, fer á streymisþjónustu Paramount Pictures 30-45 dögum eftir frumsýningu í bíó, rétt eins og gert var með A Quiet Place Part II (2020) og Snake Eyes: G.I. Joe Origins (2021).
Þetta er önnur rómantíska gamanmyndin sem Daniel Radcliffe leikur í eftir The F Word frá 2013. Þar lék hann aðal karlhlutverkið en hér leikur hann þorparann.

Höfundar og leikstjórar

Adam Nee
Adam NeeLeikstjórif. -0001
Aaron Nee
Aaron NeeLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Dana Fox
Dana FoxHandritshöfundur
Oren Uziel
Oren UzielHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Fortis FilmsUS
3dot ProductionsUS
Exhibit AUS