Náðu í appið
A California Christmas: City Lights

A California Christmas: City Lights (2021)

1 klst 46 mín2021

Framhald kvikmyndarinnar A California Christmas.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Framhald kvikmyndarinnar A California Christmas. Myndin segir frá Callie og Joseph einu ári eftir að þau urðu ástfangin. Nú reka þau mjólkurbú og vínekru, en það reynir á sambandið þegar skyldur, bæði viðskipta - og fjölskyldulegs eðlis, kalla Joseph aftur til borgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lauren Swickard
Lauren SwickardHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ESX EntertainmentUS