A Journal for Jordan (2021)
Myndin er byggð á sannri sögu af liðþjálfanum Charles Monroe King sem var sendur til Íraks og hélt þar dagbók fyrir barnungan son sinn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á sannri sögu af liðþjálfanum Charles Monroe King sem var sendur til Íraks og hélt þar dagbók fyrir barnungan son sinn. Heima í Bandaríkjunum horfir ritstjóri á dagblaðinu New York Times, Dana Canedy, til baka á samband sitt við King og umhyggju hans fyrir henni og barni þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Denzel WashingtonLeikstjóri
Aðrar myndir

Drew SidoraHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Outlier SocietyUS

Escape ArtistsUS

Bron StudiosCA

Columbia PicturesUS

Creative Wealth Media FinanceCA
Mundy Lane EntertainmentUS


















