Náðu í appið
A Journal for Jordan

A Journal for Jordan (2021)

2 klst 11 mín2021

Myndin er byggð á sannri sögu af liðþjálfanum Charles Monroe King sem var sendur til Íraks og hélt þar dagbók fyrir barnungan son sinn.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic42
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin er byggð á sannri sögu af liðþjálfanum Charles Monroe King sem var sendur til Íraks og hélt þar dagbók fyrir barnungan son sinn. Heima í Bandaríkjunum horfir ritstjóri á dagblaðinu New York Times, Dana Canedy, til baka á samband sitt við King og umhyggju hans fyrir henni og barni þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Denzel Washington
Denzel WashingtonLeikstjórif. 1954
Drew Sidora
Drew SidoraHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Outlier SocietyUS
Escape ArtistsUS
Bron StudiosCA
Columbia PicturesUS
Creative Wealth Media FinanceCA
Mundy Lane EntertainmentUS